Daily Archives: 13. maí, 2005

Yfirvinna 0

Ég er örendur. Ég var nefnilega að koma frá yfirvinnu við áfyllingar. Af þeim þrettán klukkustundum sem ég hef vakað í dag hef ég eytt tólf í vinnunni, sem er svipað og gerðist í janúar. Hvorugt bætir þó metið mitt, þegar ég mætti klukkan hálfníu í vinnuna, sem þá var í Vínbúðinni Smáralind, kláraði hálftólf […]