Daily Archives: 25. maí, 2005

Spurningar dagsins 0

Ef gerð yrði bylting öreiga á Íslandi, ætli þeir myndu gera pásu á átökunum til að horfa á Ædolið? Myndi ríkissáttasemjari svo skerast í leikinn og gera við þá nýjan kjarasamning? Myndi svo Kastljósið fá til sín húsmæður úr vesturbænum að röfla um enn eitt djöfulsins verkfallið og óþolandi stéttir sem hugsa bara um peninga? […]

Hryllingurinn 0

Ég vinn í IKEA, eins og fáum lesendum síðu órrar dylst. Þar kemur fyrir að ég þarf að setja saman húsgögn, og hefi ég nú sett saman hvorki meira né minna en tvo sófa, eitt eldhúsborð og einn koll, á þeim stutta tíma sem ég hefi staðið vaktina inni í borðstofudeild. Í dag bað móðir […]