Daily Archives: 30. maí, 2005

Lífsgátan 0

Þorgrímur Þráinsson bullar í Blaðinu (sem er nota bene ömurlegt blað) í dag. Þar segir hann að grísku goðin hafi falið leyndardóm lífsins í hjartanu, eftir að hafa skeggrætt um að fela hann uppi á hæsta fjallinu eða í dýpsta djúpálnum. Þetta hef ég aldrei heyrt áður. Þó er ég þónokkuð kunnugur hvers konar goðafræði, […]

Dr. Gunni er fyndinn 0

Fyrir tilviljun rakst ég á gamla bloggfærslu hjá dr. Gunna. Þessi mynd fylgir færslunni: „Húrra! Stefán Einar, 19 ára, er framtíðarhetja „frjálslyndra“ Sjálfsstæðismanna. Hann er með ilmandi hressa heimasíðu og aðdáendamynd af Bjössa Bjarna og allt. Á mínu kommúníska æskuheimili voru svona gaurar kallaðir „smjörkúkar“ og mikið gaman hent að slíkum. Í þá daga fylgdu […]

Ljóð dagsins 0

Uppörvun Lát óskelfdur heimsku hof háðs í eldi brenna – miskunn veldu og manndáð lof, meðan veldur penna. Lát óm þinna hljómfalla opna þér dyr í íslenzku kotin, og hritt því, að málið, sem hugdirfði fyrr, sé herlúður brotinn. Ég skil það, að hann geri heiminum gagn, sem huggar, en letur – en skáldsins í […]