Daily Archives: 22. júní, 2005

Bækur 0

Kom ekki pósturinn Páll með bækurnar mínar af Amazon, og ég auralaus. Sem betur fer lá veski mömmu þarna einhversstaðar í námunda við hana sjálfa, umvafið útgeislandi örlæti, svo ég gat innt þessar svívirðilegu áttahundruð krónur af hendi, sem pósturinn krefst fyrir pakkaleit (kassinn rétt hékk saman) og heimsendingu (sem ég bað aldrei um, enda […]

Ef þetta er blogg, þá er þetta fyrirsögn 0

Mér finnst fyndið að í bönkunum sé boðið upp á einstaklingsþjónustu. Hvar er skrílsþjónustan, ætla ég að spyrja, næst þegar ég fer í banka. Ekki skánar nú vinnuvesenið síðan í gær. Þess er krafist að ég mæti til vinnu klukkan átta í fyrramálið. Þá er eins gott að ég nái meiri svefni en í nótt. […]