Daily Archives: 27. júní, 2005

Líf mitt sem „krossari“ 0

Um ævina hef ég nokkuð sveiflast milli beggja bóga hvað trúmálin varðar, þó sérstaklega milli tíu til sextán ára aldurs. Síðastliðið haust skráði ég mig svo loksins úr þjóðkirkjunni. Fjórum sinnum fór ég í Vatnaskóg með KFUM, á aldrinum ellefu, tólf og tvisvar þrettán, síðasta skiptið í fermingarfræðslu. Telja má fyrstu þrjú skiptin til tímabila […]

Brandari dagsins 0

… er tileinkaður Bjössa og hann má finna hér.

Déskotans 0

Hressi brjálæðislegra-augnatillitagaurinn í IKEA vakti Merkilegasta og mikilvægasta bloggara Íslands með símhringingu klukkan ellefu og bað hann um að mæta í vinnuna. Þeir komust að þeirri niðurstöðu að MMBÍ ætlar ekki að mæta í vinnuna í dag. Honum tókst ekki að sofna aftur. Þá er plan dagsins farið í hundana.

Rómverjar og Ítalir 0

Lýsing Haraldar á Ítölum er talsvert ólík minni eigin reynslu af sömu þjóð. Það hlýtur að vera óheppilegt að alhæfa útfrá íbúum leiðinlegustu borgar m.t.t. túrisma í allri suður-Evrópu, því sjálfur þekki ég Ítala eingöngu af kurteisi, skyldurækni og góðmennsku. Meira að segja leigubílstjórarnir eru frábærir. Og sá ítalski matur sem ég þekki er æðislegur. […]