Daily Archives: 2. júlí, 2005

Gátan leyst 0

Silja átti kollgátuna, en leikarinn sem spurt var um var Humphrey Bogart. Í fjórðu vísbendingu ætlaði ég að létta leikinn umtalsvert og tala um mismunandi hugmyndir um raunverulegan fæðingardag Bogarts (25. des 1899) og áhrif kommúnistaofsókna The Un-American Activities Committee á líf hans, þótt lítil væru, og ferð þeirra Lauren Bacall og fleiri Hollywoodleikara til […]

Getraun (engar leitarvélar!) III 0

Þriðja vísbending: Margir hafa hafnað þessari sögu og talið hana vera urban legend, þótt vitað sé með vissu að hún sé sönn. En af ósönnum kjaftasögum um sama mann má líklegast telja eina frægasta, og það er að hann hafi verið barnið á umbúðum barnamatarins Gerber. Það er alls ekki rétt, þótt andlit hans hafi […]

Getraun (engar leitarvélar!) II 0

Önnur vísbending: Annað dæmi um ærslasemi þess sem spurt er um er drykkjusemi hans. Að sögn samtímamanna, helstu kunningja og síðustu eiginkonu hans, varð hann fremur drykkfelldur meðan á þriðja hjónabandi hans gekk, og gat reynst fljótger til ofbeldisverka þegar hann var ölvaður. Sú saga gengur enn að eitt sinn hafi hann ráðist á tvær […]