Daily Archives: 21. júlí, 2005

Unuhús 0

Önnur bók sem ég hef nýverið lesið (eins og ykkur sé ekki sama) og ég gleymdi að minnast á er Í Unuhúsi, skrifuð af Þórbergi eftir frásögn Stefáns frá Hvítadal, og Þórbergi tekst vel að orða bókina eins og Stefán hafi skrifað hana. Merkilegur bleðill, en skilur lítið eftir til meltingar. Þýðingarlítill í minningunni, þótt […]

Greinaskrif 0

Jæa, skilaði draslgrein inn á Múrinn og sendi bókarrýni á ritstjórn Hugsandi. Þá er að sjá hvort hún verður samþykkt. Verði svo er ekki ólíklegt að ég geri meira af því að rýna í bækur. Þá er það bara grein um menningarmál í Steingerði. Spurning hvort ég nenni að skrifa hana núna. Langar til að […]

Sumar letinnar 2005 0

Þetta sumar hefur farið í allt annað en ég hafði ráðgert. Ég ætlaði að láta gera við hjólið mitt, en enn liggur það niðri í geymslu og safnar ryki. Ég ætlaði að reyna að yrkja eitthvað, en lítið sem ekkert hef ég ort. Ég ætlaði að lesa mikið, en það hefur ekki gengið eftir. Ég […]