Daily Archives: 28. ágúst, 2005

Smjör og ostur 0

Fólk er svo latt nútildags, sagði fýlupúkinn og teygði sig í pakka af niðursneiddum osti. Niðursneiddur ostur er hámark letinnar. Það vantar bara að hægt sé að kaupa tilbúnar smjörhimnur sem hægt væri að leggja beint ofan á brauð. Það væri eitthvað fyrir sjónvarpsmarkaðinn. Þeir myndu sýna myndir af fólki að skera brauð í tætlur […]

Ljóta staðreynd dagsins 0

Þegar framkvæmdastjórn vinnustaðaðarins segir þér að þú sért traustur og reyndur starfsmaður er það ekki vegna þess að þú sért það. Þeir vilja hafa þig í vasanum því þú ert einn þeirra fáu eða sá eini sem þeir hafa. Verið því viðbúin fjölgun vinnustunda, styttingu kaffitíma og skertu fríi þegar þið verðið vör við undraverðan […]