Daily Archives: 10. september, 2005

Athugið 0

Ég klippti löngu vandræðafærsluna í tvennt: Þakkir og hugleiðingar. Hvort tveggja var skrifað klukkan eina mínútu yfir hálfeitt í nótt.

Hugleiðingar 0

Enska þykir mér ekki fallegt tungumál eins og hún er töluð í dag. Alvöru ensku má finna í verkum manna eins og Edgars Allans Poe. Að sama skapi þykir mér íslenska hafa átt sinn fífil fegurri. En það þýðir lítið að sýta breytingarnar. Það er fyrst og fremst hvers og eins að reyna að breyta […]

Þakkir 0

Mín helsta stoð í lífinu er að vita af fólki sem gerir sig út fyrir að hafa áhuga á mér og gerðum mínum. Það þykir mér vænt um, og hefur hvatt mig til dáða. Ef ég svo kæmist að því að það væri allt saman lygi myndi ég áreiðanlega skrá mig í frönsku útlendingahersveitina (hvurslags […]

112637918430126501 0

Ég hata Blogger. Hann vill aldrei birta löngu færslurnar mínar. Lenda menn eins og Vésteinn aldrei í þessu?