Daily Archives: 1. október, 2005

112819582826307607 0

Verslunin var sneisafull af einum Pöllum í heiminum í dag, sumir viðskotaverri en aðrir. Ég þurfti því að bíta á jaxlinn, svo fast að það blæddi, nærri því. Í tiltektinni skömmu áður en verslunin lokaði var ég farinn að fleygja húsgögnum á sína staði, í stað þess að raða þeim fallega.

Bollisti eða Kjartanisti? 0

Fyrir nokkru var ég staddur á lítilli samkomu þar sem ýmislegt var rætt, þ.á.m. kosningar til Heimdallar. Og ég ætlaði ekki að trúa því þegar ég heyrði sagt útundan mér: Ertu Bollisti? Ég trúði því tæpast að eins góður Laxdælubrandari hefði verið lagður upp fyrir mig, svo ég tróð mér inn í samræðurnar og sagðist […]