Daily Archives: 18. október, 2005

Jájájájájá 0

Ég hef lokið miklum áfanga. Það var nú gott. Sjálfstætt fólk er ein þeirra bóka sem ég er að lesa núna. Hún vinnur á eftir því sem maður kemst lengra. Og ekki byrjaði hún illa. Það verður að gefa Halldóri það, að hann er eini maðurinn sem hefur megnað að skrifa raunsæisbókmenntir eftir mínum smekk. […]