Daily Archives: 1. nóvember, 2005

H-gír 0

Ég minnist þess að í gömlum Simpsonþætti þurfti Hómer að kaupa sér nýjan bíl. Í einu atriðinu sést hann hálftroðinn inn í ískyggilega lítinn bíl á rússneskri bílasölu, hjá Sergei nokkrum, að mig minnir. Sem bílasalinn ýtir bílnum úr hlaði hrópar hann á eftir Hómer að setja bílinn í H-gír. Ástæða þess að ég rifja […]

Nígeríufundurinn 0

Ég á gamalt hnattlíkan sem sýnir Nígeríu nákvæmlega eins í laginu eins og sjálft meginland Afríku. Það finnst mér merkilegt. Ennfremur finnst mér merkilegt að líkanið sýnir borg í Nígeríu sem heitir Garún, líkt og unnusta djáknans. Sé málið hinsvegar aðgætt sést að hvorki er Nígería í laginu eins og Afríka né er þar borg […]

113087932422409601 0

Á Gljúfrasteini 0

Fór á Gljúfrastein áðan. Ég hefði verið til í að dvelja lengur en ég gerði, ekki hefði til dæmis verið amalegt að fá sér sæti í vinnustofu skáldsins, kveikja sér upp í pípu og blaða í öldnum bókunum. Sniðugt líka að hafa leiðsöguna gegnum Æpod frekar en láta misskemmtilega leiðsögumenn stalkera gesti. Og húsið er […]