Daily Archives: 10. nóvember, 2005

Fyndið bílhræ 1

Ég mundi skyndilega eftir einum af fyrstu skóladögunum mínum í Langholtsskóla áðan þegar ég var að keyra eftir vegi þeim er kenndur er við sama holt. Þá var bekkurinn, hvaða tilgangi sem það þjónaði, á rölti með kennaranum okkar Dídí (minnir mig) upp Langholtsveginn. Hinum megin við götuna, skáhallt á móti skúr gangbrautarvarðarins (sem stendur […]

Þriðji maí 1808 2

Í gær horfði ég á prýðisgóða heimildarmynd um málverkið Þriðja maí eftir Goya. Þar var mikið drepið á því hversu dínamískt verkið er. Það verður varla annað sagt en það sé rétt. Skoðið þetta, spáið í það. Verkið ætti að geta talað sínu máli sjálft. Óþarfi að ég eyði meira púðri í persónubundin túlkunaratriði. Hér […]