Ósvífni mín

Ég var að koma heim af jólaglöggi starfsmannafélags verslunarinnar sem ég vinn í og nafngreini ekki. Þar flutti ég nokkur ljóð að eigin frumkvæði. Mest var ég hissa á að ég kæmist upp með að segja að verslunin væri ákveðið form auðvalds. Ég skal játa að rétt áður ég sagði það hugsaði ég: Jæa, nú verð ég limlestur. En ég var ekki limlestur. Kannski verður það í næsta skipti.

Jólalag og tilvitnun

Ef jólin eru eitthvað í líkingu við lagið Svona eru jólin þá eru þau ömurleg. Þó þau ekki væru nema á par við sönginn í laginu, þá væru þau hræðileg.

Tilvitnun dagsins
Police chief Wiggum (on the phone): Uh, Mrs. Simpson, I have some bad news. Your husband was found DOA..
Marge: Oh my god! He’s dead?
Wiggum: Oh no, I mean DWI! I always get these police terms mixed up (hangs up).
Woman in police station: My name is Mrs. Phillips. You said my husband was DWI?
Wiggum: Uh… talk to one of those officers over there. I’m going to lunch

Þeir sem ekki vissu þá er DOA skammstöfun fyrir dead on arrival og DWI þýðir driving while intoxicated.