Daily Archives: 26. nóvember, 2005

Ósvífni mín 1

Ég var að koma heim af jólaglöggi starfsmannafélags verslunarinnar sem ég vinn í og nafngreini ekki. Þar flutti ég nokkur ljóð að eigin frumkvæði. Mest var ég hissa á að ég kæmist upp með að segja að verslunin væri ákveðið form auðvalds. Ég skal játa að rétt áður ég sagði það hugsaði ég: Jæa, nú […]

Jólalag og tilvitnun 0

Ef jólin eru eitthvað í líkingu við lagið Svona eru jólin þá eru þau ömurleg. Þó þau ekki væru nema á par við sönginn í laginu, þá væru þau hræðileg. Tilvitnun dagsins Police chief Wiggum (on the phone): Uh, Mrs. Simpson, I have some bad news. Your husband was found DOA.. Marge: Oh my god! […]