Daily Archives: 27. nóvember, 2005

Hugmynd 2

Ég skal leyfa hverjum sem vill fjármagna að nota hugmynd mína um að framleiða „Life ends at 40“ lyklakippur. Hana, þar fór fjórðungur lesenda.

Örlítil forsaga Bítlanna 2

Í fyrstu hélt ég að hér væri verið að rugla saman tveimur mönnum, þar sem ég hef aldrei áður heyrt George Best kallaðan fimmta bítilinn. Hins vegar hét fyrsti trommari Bítlanna Pete Best, sem þeir skiptu út fyrir Ringo Starr á Hamborgartímabilinu. Svo hefur Stuart Sutcliffe oft verið nefndur fimmti bítillinn, þótt „gleymdi bítillinn“ hefði […]