Tvær greinar, sama frétt

Vatn komið á að nýju í Harbin.

Heitt vatn komið á í Grafarvogi.

Það er sem mig hefur alltaf grunað. Grafarvogur og Harbin eru einn og sami staðurinn.