Daily Archives: 1. desember, 2005

Nýr tími hafinn 9

Á Blogginu um veginn hefur verið tekið upp nýtt tímatal. Í dag er 5. desember árið 117 eftir Þórberg.

Syrt í álinn 6

Þursabitið hefur færst upp á kinn. Líklegast er þetta tannrótarbólga en ekki þursabit. Ég er einnig haldinn nokkrum einkennum flensu. Eftir daginn í dag, því í dag verður allt vitlaust að gera, er líklegt að ég leggist fyrir. Í nótt hélt hrafn vöku fyrir mér og boðaði feigð mína á gluggann. Það er ekki að […]