Daily Archives: 12. desember, 2005

Mín bestu kaup á árinu 9

Ég datt svei mér þá í lukkupottinn hjá Braga bóksala rétt áðan. Þangað fór ég til að greiða skuldir mínar við bóksalann og spurði í leiðinni hvort hann ætti nokkuð eftir Jóhann Gunnar Sigurðsson. Jú, viti menn, hann átti bæði frumútgáfu frá 1909 og seinni útgáfu frá því um 1940, með greinum um skáldið og […]

Eftirmiðnættiseip 5

Jólakettir eru meiri ansvítans kvikindin. Þá er ég meira fyrir páskaketti, því það fer svo lítið fyrir þeim. Hafið þið aldrei heyrt um páskaketti? Hélt ekki, þar sést best hversu lítið fer fyrir þeim. Ég keypti mér jólaglögg fyrr í kvöld, sauð það og drakk um hálfeittleytið. Held það sé ekki í lagi með mig. […]