Daily Archives: 22. desember, 2005

Jólastress 3

Nú eru allir í jólastressinu að kaupa gjafir og almennt havarí. Sjálfur er ég að upplifa mitt fyrsta jólastress, aðeins að litlu leyti hvað gjafir varðar raunar. Mitt jólastress felst einkum í peningaleysi til að kaupa gjafir, svo og tímaskorti. Ég mun ekki hafa neitt voðalega mikinn tíma fyrir sjálfan mig þessi jólin og er […]

Af ýmsu 2

Nýkominn af Celtic Cross þar sem við Kári og fleiri bókmenntanördar, í tilefni af afmæli hans, ræddum landsins helstu gagn og nauðsynjar. Lafleur bar ekki á góma í þetta skiptið, hálfgerð synd, en það verða fleiri skipti. Annars tel ég brýnt að benda mönnum jafnt sem dýrum á nokkuð, svona í miðri holskeflu alls kólasveinatals, […]