Daily Archives: 2. janúar, 2006

Pieksämäki 6

Þá er það Finnland í fyrramálið. Klukkan fimm mæti ég á BSÍ og tek rútu þaðan til Keflavíkur, hvaðan verður flogið til Stokkhólms, hvaðan aftur verður flogið til Helsinki. Þaðan tökum við rútu til Pieksämäki. Mér skilst að seinasti áfanginn muni koma til með að taka átta tíma. Á leiðinni baka er önnur eins rútuferð […]