Daily Archives: 22. janúar, 2006

Ég er ekki skatólógus 4

Mér er sagt ég hafi hrópað upp yfir mig í gærkvöldi, í umræðu um skatólógíu, að hún væri „fokkíng snilld“. Vil ég nota þetta tækifæri til að benda fólki á að hrifning mín á skatólógíu þarf ekki endilega að vera byggð á neinu merkilegra en almennri hrifningu á grískum hugtökum. Í það minnsta hef ég […]

Inni á milli daga 0

Mér finnst ég stundum vera eins og náunginn úr laginu In Between Days með Cure. Lag dagsins er annars Cinny’s Waltz eftir Tom Waits. Það er enginn texti í því, svo þið þurfið bara að finna það á netinu til að ná stemmningunni. Ég keypti mér fleiri bækur í dag. Ég hallast að því að […]