Lygin afhjúpuð

Það er ekki 50% afsláttur á sælgætisbarnum á laugardögum heldur 100% álagning alla aðra daga. Alveg eins og þú færð ekki afslátt þegar þú sækir heldur er það heimsendingin sem kostar.

4 thoughts on "Lygin afhjúpuð"

 1. farfuglinn skrifar:

  Næst segir þú að yfirdráttur sé ekki peningar! Killjoy. 🙁

 2. Og það er ekkert sem þið getið gert til að stöðva mig!

 3. Brynjar hinn spaki skrifar:

  Mwhahaha! Ég hefði nú getað sagt þér þetta fyrir löngu, eftir sex ára starfsferil innan Baugs-keðjunnar.
  Á ég að segja þér annað leyndarmál? Þegar svokallaðir vask-dagar eru í vissri búð, þegar afsláttur er gefinn sem nemur virðisaukaskatti, þá eru vörur, sem ekki er gaman að selja með afslætti, einfaldlega látnar hverfa!
  Þetta heitir bisniss og fær jörðina til að snúast.

Lokað er á athugasemdir.