Daily Archives: 22. mars, 2006

Möguleikar 2

Það er afar skrítið að standa skyndilega uppi með sýn til allra handa eftir ævilanga ferð eftir beinu brautinni, sjá alla möguleikana kringum sig og hvað gæti orðið. Þá veltir maður upp steinum allra þeirra mögulegu leiða sem maður hefði getað farið, fór ekki og veit því ekki hvað hefði orðið. En óhjákvæmilega leiðir maður […]