Daily Archives: 28. mars, 2006

Á síðdegi morgundags nætur dauðans 4

Segja má að ferli lógaritmískrar stigmögnunar á fjölda kaffibolla sem þarf til að halda mér vakandi hvern klukkutíma sem bætist við daginn hafi náð hámarki sínu með tilliti til lögmálsins um minnkandi afrakstur, líkt og hröðun steins sem kastað er þráðbeint upp fer minnkandi uns hún er engin og verður loks neikvæð. Fyrir næsta klukkutíma […]

Að morgni nætur dauðans 3

Þreyttur í gær? Nei, þreyttur núna. Kötturinn hélt mér vakandi í alla nótt. Hún æmti eins og Dórótea í skýstróknum og ekki tjóandi við henni. Kannski ekki að furða, sjálfur bjóst ég hálft í hvoru við að ranka við mér í Oz. Litli bróðir segist svo ekki skilja hvers vegna hann snjói alltaf á þriðjudögum. […]