Daily Archives: 28. maí, 2006

Stúdent 8

Í gær brautskráðist ég frá Menntaskólanum við Sund, eftir þriggja ára nám þar. Athöfnin mun hafa verið skemmtileg miðað við aðrar slíkar, Már Vilhjálmsson rektor reitti af sér brandara og ræðan hennar Hjördísar Öldu ármanns var öldungis prýðileg. Ég hlaut þrjár viðurkenningar, fyrir framúrskarandi árangur í ensku (9,5), fyrir ágætt kjörsviðsverkefni (10) og fyrir framlag […]