Daily Archives: 5. júní, 2006

Þjóðsagnaskepna dagsins 3

Þjóðsagnaskepna dagsins er gólem (jidd. Gojlem). Gólem er kallaður fram úr dauðu efni og er notaður til þarfaverka þess sem ákallar. Elstu sögur af gólem eru frá tíma frumjúdaisma. Samkvæmt Wikipedia er Adam sagður í Talmúdnum hafa verið skapaður sem gólem, og líkt og Adam (en nafn hans þýðir rauður leir) séu allir gólemar gerðir […]

Ég árétta 3

Skrifið undir áskorun Íslandsvina til stjórnvalda. Skrifið líka undir þessa áskorun til stjórnvalda og þessa áskorun til Alcoa. Myndina á Jóhann Ísberg og birtist hér með leyfi. Fleiri myndir eftir hann má finna hér.

Myndir af Laugarneshverfi 1992-1993 3

Fyrsta september 1992 mætti ég á fyrsta skóladegi, öllum að óvörum, í kennslustofu 3.S. Fyrstu vikurnar þar einkenndust af þeirri tilfinningu að ég ætti ekki heima þar. Enda þótt ég vissi upp á hár hver væntanleg bekkjarsystkin mín voru, þá hafði ég ekki haft nein raunveruleg kynni af nema litlum hluta þeirra, sér í lagi […]