Upprisukvöld Nykurs II

NykurÉg er í skýjunum! Þetta var frábært, æðislegt. Húsið var troðfullt, fjölmennt jafnt sem góðmennt, Ingibjörg Haralds var vá!

Eitt finnst mér um eigin flutning, en það er að þótt ljóð séu og eigi að vera fullkomlega opin gagnvart túlkun, þá skildist það líklega þannig að öll ljóðin mín fjölluðu um ástina. Svo var ekki. En auðvitað eru þau opin gagnvart túlkun, sem áður segir.

En já, ég er í skýjunum. Gaaapandi sæla.

7 thoughts on “Upprisukvöld Nykurs II”

  1. Ekki skrýtið að þú sért í skýjunum eftir svona fína frammistöðu! Það verður gaman að fylgjast með þér á skáldabrautinni.

  2. Þakka þér kærlega fyrir það, og enn betri þakkir fyrir að þekkjast boðið. Ég set mig svo í samband í nálægri framtíð upp á að nálgast hjá þér bækurnar.

Lokað er á athugasemdir.