Monthly Archives: ágúst 2006

Leit auga þitt nokkuð fegra? 3

Já, Tómas, en mikið helvíti komstu nærri því. Ljóð dagsins, Í vesturbænum, úr bókinni Fagra Veröld, er tileinkað öllum þeim dögum sem eru fegurri en þessi. Það kvað vera fallegt í Kína. Keisarans hallir skína hvítar við safírsænum. En er nokkuð yndislegra – leit auga þitt nokkuð fegra – en vorkvöld í vesturbænum? Því þá […]

Við Þórbergur 2

Erlendur í Unuhúsi var okkar teingiliður, en eftir að hann dó og Unuhúsi var lokað bar fundum okkar Þórbergs ekki saman nema með höppum og glöppum, einna helst í gestaboðum þar sem ekki er kostur að blanda geði við menn. Ég sá hann seinast sitja einmana og yfirgefinn á bekk í manntómum gángi á Vífilstaðahæli […]

Af veðri og gærdegi 2

Eitthvað fer lítið fyrir rigningunni sem hafði verið spáð í dag, en nú er mér sagt hann byrji smám saman að þykkna upp með kvöldinu og syndaflóð skelli á saklausum morgundeginum. Ég reyni að nýta mér dýrðina meðan hún varir. Ég átti afar ánægjulegt gærkvöld í góða veðrinu, þótt stutt hefði verið. Spásséristúr í góðum […]