Dagur að kveldi kominn

Hér verð ég að lesa upp í kvöld, bara örfá lítið ljóð. Eftir það ætla ég að fá mér einn kaldan, á það líklega skilið eftir alla eljusemina í dag. Þrjú verkefni á einum degi eru ekki afleit afköst, og ef til vill ekki alltaf æskileg afköst. Ástæða minnar skyndilegu atorkusemi er hins vegar einföld: Ég hef ekki tíma um helgina, og er illu þá betur aflokið.