Heimkoma

Ókei, Arngrímur, andaðu rólega. Einn kafli eftir. Þú hefur staðið þig vel. Klára pakkann, það er það eina sem er eftir.