Daily Archives: 13. mars, 2007

Litlu hlutirnir 0

Litlu hlutirnir skipta öllu máli. Sú afstaða hefur komið nokkuð sjálfkrafa til mín að undanförnu. Um daginn leit himinninn svona út. Degi síðar komu svölurnar aftur til Capistrano. Mitt í þessu öllu virðist á flestum stöðum vera að birta yfir. Það er kraðak allt um kring en gangnasjónin fer að vissu leyti minnkandi. Hvort ég […]