Daily Archives: 27. mars, 2007

Exhibisjónismi 4

Í kvöld sem önnur kvöld hélt ég út í hverfisverslunina, í leit að næringu fyrir hylkið mitt, til mótvægis við þá andlegu sem hugurinn nýtur beint í æð við lestur á námsefni. Í búðinni var fyrir allskonar fólk, þar á meðal þrjú ungmenni. Voru það stúlka og tveir piltar – annar ógeðfelldari en hinn – […]