Monthly Archives: ágúst 2007

Lest we never speak of it again … 3

Nú eru aðeins níu ár þartil framsóknarmenn einir fagna hundrað ára afmæli flokks síns, og er ekki seinna vænna að menn fari að huga að útgáfu afmælisrits af því tilefni. Titill slíkra rita er ekki síst mikilvægur þarsem hlutverk hans er að lýsa eðli og afrekum flokksins með fáum orðum en meitluðum, svo ekki fari […]

Aldamótabíllinn Dísa 7

Nokkurnveginn svona lítur hún út, Aldamótabíllinn Dísa, sem nú sinnir því hlutverki að ferja mig yfir dauðafljót Íslands, Garðabæinn, á leið minni til vinnu. En karlmenn eiga kvenkyns bíla, svo eðli málsins samkvæmt gat bifreiðin ekki heitið Karon. Númeraplatan er SI x, þarsem SI stendur fyrir Sovét Ísland og talan fyrir þann fjölda öreiga sem […]