Furðulegt ár að líða. Ef það næsta væri ekki bara beint framhald af þessu væri ég raunverulega feginn. Fékk áfall þegar ég vaknaði klukkan kortér í tvö. Þreif handahófskenndar spjarir úr hornum og hljóp út í ríki, aðeins til að lenda þar í biðröð og gefa upp alla von um að komast þangað inn, meira […]
Categories: Uncategorized
- Published:
- 31. desember, 2007 – 15:29
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Ég verð seint talinn til þeirra sem fussa og sveia yfir ungu fólki á vinnumarkaðnum. Mér finnst ekkert eðlilegra en að krakkar fái tækifæri til að vinna fyrir sér innan ramma heilbrigðrar skynsemi, id est: mér finnst í lagi að þrettán ára beri út dagblöð og fimmtán ára afgreiði í bakaríi, en ólíkt kannski sumum […]
Categories: Uncategorized
- Published:
- 28. desember, 2007 – 22:27
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Nei, þetta er engin ævisaga. Þetta er portrett. Mér finnst ótrúlegt að ég hafi ekki séð þetta fyrr: Pétur Gunnarsson er snillingur.
Categories: Bækur / Bókmenntir
- Published:
- 25. desember, 2007 – 07:03
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Ég fékk ansi hugvitssamlegar gjafir frá vinum og vandamönnum í kvöld, nema ég sé bara einfaldari en ég gef mig út fyrir að vera, þó líkast til sé það hvort tveggja. Venju samkvæmt geri ég úttekt, með þökkum til allra. ÞÞ í fátæktarlandi eftir Pétur Gunnarsson: Fyrir mann sem eitt sinn í gamni sínu miðaði […]
Categories: Uncategorized
- Published:
- 25. desember, 2007 – 02:46
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Ekki tókst mér að sofa meira en þrjá tíma í nótt. Er búinn að fá nóg af þessum svefnörðugleikum, þetta er afleitt. Ég hins vegar vaknaði við almennilega jólasnjókomu, þannig að mér varð að einhverjum óskum. Christmas Song í flutningi Nat King Cole er kannski ekki lag til að hlusta á að nóttu til, en […]
Categories: Uncategorized
- Published:
- 24. desember, 2007 – 07:52
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Það er makalaust hvað Woody Allen kemur mér alltaf í gott skap, Hannah And Her Sisters fer tvímælalaust á meðmælalistann. Það er eitthvað svo dásamlegt einlægt við allt þetta snarbilaða volæði. Á meðan ég horfði á The Departed, sem ég verð líka að mæla með, kom loks jólasnjórinn. Hann er ennþá þannig að ég er […]
Categories: Kvikmyndir,Úr daglega lífinu
- Published:
- 23. desember, 2007 – 04:27
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Hef uppfært ljóðabókalistann. Hugulsamir gefi, minna hugulsamir bjóði einhverslags eignaskipti.
Categories: Bækur / Bókmenntir
- Published:
- 20. desember, 2007 – 20:23
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Eftir fjóran og hálfan tíma þarf ég að fara á fætur. Hvað er athyglisvert við þessa setningu?
Categories: Íslenska,Tungumál / málfræði
- Published:
- 19. desember, 2007 – 07:36
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
„Það er mjög mikilvægt fyrir listamenn að fíflast – taka sig ekki of hátíðlega.“ – Tómas R. Einarsson, tónlistarmaður
Categories: Bækur / Bókmenntir,Kvikmyndir,Menning og listir
- Published:
- 15. desember, 2007 – 21:19
- Author:
- By Arngrímur Vídalín