Í gær kynnti ég úrslit í fyrstu vonandi árlegu ljóða- og smásagnakeppni MS (skólans). Þá reyndi ég að halda stutta tölu um ljóðlist almennt en neyddist hálfpartinn til að hætta við af því krakkarnir kjöftuðu bara á meðan. Óskaði þeim að endingu gleðilegrar árshátíðar áður en ég gekk út með snert af nostalgískri melankólíu. Ég […]
Categories: Bækur / Bókmenntir,Úr daglega lífinu