And Hell came with him

Mig grunar að Langholtskirkja sé vinsælasti útfararstaður Íslands, í það minnsta eru undantekingarlaust jarðarfarir þegar ég er að vinna.

Fróðir lesendur geta svo giskað á til hvaða kvikmyndar er vitnað í fyrirsögn. Fyrrum hálfstjarna í Hollywood fer með aðalhlutverkið, og í einu skemmtilegasta atriði myndarinnar vísar hann í eins konar metafiksjón aftur til inngangs hennar með orðunum: You hear me, Hell’s coming with me!

4 thoughts on “And Hell came with him”

  1. Kannski er það þá bara ég, hef alltaf sett hann í flokk með Charlie Sheen og Kiefer Sutherland. Semsé: gaurar sem mér fannst kúl þegar ég var lítill en vil sem minnst vita af í dag.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *