Flottur

Þú svafst of lengi til að ná morgunsturtunni, og það var ekki fyrr en þú varst kominn í vinnuna að þú fannst dauninn sem lagði upp af þér.