Daily Archives: 16. október, 2008

Eðli mannsins 4

Maðurinn er í eðli sínu nákomnastur sjálfum sér þegar hann situr reykjandi inni á Sohwi með pintu af karjala og bloggar um eðli mannsins. Nákomnastur er hann náttúrunni þegar hann stendur nakinn á palli saunaklefans í skóginum að nóttu til, með bjór í hönd, og horfir reykjandi yfir ríkidæmi sitt: stöðuvatnið og lendurnar í kring […]