Daily Archives: 8. desember, 2008

Litterær analyse o.s.v. 1

Í dag flaug þröstur inn á safn. Eftir skamman eltingarleik náði ég að taka hann upp og koma honum útfyrir. En þegar ég opnaði lófann haggaðist hann ekki. Ég lagði hann niður á gangstéttina og losaði litlu klærnar úr höndinni. Enn fór hann ekki neitt, bara lá þarna einsog beinlaust viðrini, starði á mig opinmynntur […]

Kafalds 2

Kannski ólíkt flestum þá er ég ánægður með veðrið núna. Massíf snjókoma og hörð suðaustanátt. Þá er gott að eiga bjór og súrmeti, og nokkur velvalin lög til að kynda undir einhverslags jólastemningu. Þetta síðastnefnda sækist raunar seint. Prófin á leiðinni, og svo þessi jól með öllu sínu tilheyrandi hérna uhh. Það er eitthvað skrýtin […]