Daily Archives: 13. febrúar, 2009

Órangútan skal það vera 5

Í kjölfar þess að bróðir minn gerðist ritstjóri þess prýðilega vefs Húmbúkk gúglaði einhver sig inn á þessa síðu í leit að honum (þetta er frægt og það leikur sér). Ég skoðaði hvað viðkomandi fann og rakst á þetta í leiðinni. Ég vil taka það fram að ég var orðinn tvítugur þegar þetta er skrifað. […]