Monthly Archives: febrúar 2009

Ríkisstyrkt list 7

Mér virðast margir bloggarar orðnir æstir vegna árvissrar fréttar um listamannalaun í dag (af hverju enginn fyrtist fyrr við veit ég ekki). Þá er Hallgrímur Helgason oft sérstaklega nefndur, Baugur og annað álíka. Skoðanir listamanna, yrtar eða óyrtar, eru semsé skyndilega farnar að þykja tilefni til að ríkið hætti að styrkja þá. Ef dagskipunin á […]

Áhrif kreppunnar á bókasöfnin 13

Við sem vinnum við þjónustustörf þurfum að venjast því að endurtaka okkur oft yfir daginn. Frá því við færðum afgreiðsluaðstöðuna okkar um daginn hefur annar hver lánþegi – ég ýki ekki – sagt: Hva, bara alltaf verið að breyta! Sum okkar hafa kosið að tala um hagræðingu, ég á hinn bóginn vil ekki heyra það […]

Aldahvörf 1

Í dag eru hálfgerð aldahvörf, og af því tilefni lét ég til leiðast að fara í einhverra þriggja tíma göngutúr um Mosfellssveitina í vetrarríkinu – upphaflega planið kallaði reyndar á lengri gönguleið en það voru dragbítar með í för. Kom svo í tæka tíð í hlaðborð kræsinga til að fylgjast með stjórnarkynningu. Svo var útsending […]