Daily Archives: 10. apríl, 2009

Sól og blíða 1

Ég sit úti á svölum þessa stundina, drekk bjór, prófarkales bók og kemst svona smám saman að því að kannski á heitt loftslag betur við mig en þetta íslenska. Ég minnist þess að hafa lesið í kennslubók í Laugarnesskóla að loftslagið á Íslandi væri „temprað“, en sé ekki nokkra leið til að sættast á þá […]