Daily Archives: 11. desember, 2009

Úr skilvindu drauma er komin í verslanir 0

Nýjasta bók mín, Úr skilvindu drauma, er komin í verslanir Pennans – Eymundssonar í Kringlunni, Smáralind, Austurstræti og Skólavörðustíg og í Iðu í Lækjargötu og Bókabúð Máls og menningar á Laugavegi. Bókin sem var tvö ár í smíðum kostar litlar 2190 krónur, passar í vasa og er tilvalin í jólapakkann. Útgefandi er Nýhil og bókin […]