Daily Archives: 23. ágúst, 2010

Á Ris Ras í rigningarsudda 0

Í heila viku hef ég varið hálfum deginum á börum Árósa svo ég komist á netið. Ég fæ svona 30 tölvupósta á dag og sumum þarf að svara, svo ég kemst ekki undan. Rigningin undanfarna viku hefur samkvæmt Politiken valdið því að vatn hefur runnið frá óæðri stöðum og flætt yfir grunnvatnið. Eftir minni vanalegu […]