Daily Archives: 12. ágúst, 2011

Af bloggi 6

Ég var á fjölmennum fundi í gær, sem haldinn var í minningu valinkunns bloggara og vinar. Þar velti Gísli Ásgeirsson því upp að bloggið hefði breyst svo mikið í seinni tíð frá því sem áður var, þegar venjulegar sögur úr hversdagslífinu – væru þær vel sagðar – gátu verið dagleg upplyfting. Þegar fólk kom hreinlega […]