Daily Archives: 15. nóvember, 2011

Myndablogg 0

Ég er búinn að vera svo manískur við myndatöku síðan ég fékk mér nýjan síma að ég stofnaði myndablogg. Líf í myndum verður keyrð samhliða Blogginu um veginn, og síðan sú inniheldur fyrst og fremst hversdagslegar myndir sem mér þykja skemmtilegar.