Monthly Archives: apríl 2012

Gremlins 11

Í gærkvöld horfði ég á Gremlins í fyrsta skipti í mörg ár. Á meðan ég mundi nákvæm smáatriði í mörgum senum, meiraðsegja tónfall sumra setninga, þá var ýmislegt annað sem ég hafði ekki veitt sérstaka athygli fyrren nú: • Þemalag myndarinnar er miklu meira eitís en ég hafði gert mér grein fyrir, þó vissi ég […]

Titlatog 1

Þá eru komnar athugasemdirnar við Cand. Mag. ritgerðina og eina sem er eftir er að fara yfir ritverkið með þær til hliðsjónar áður en ég skila inn endanlega. En það er þetta með titilinn, ég veit ekki hvað ég á að kalla þetta. Að einhverju leyti er þetta titlasnobb, ég játa það alveg, en fyrst […]

Hans og Grétu syndrómið 9

Ég var óskaplega stoltur af sjálfum mér í dag. Mér nefnilega tókst að klára nærri heilt páskaegg nr. 4. En svo áttaði ég mig á því að hér búa fleiri og því er líklegra að einhver annar hafi étið eitthvað af þessu. Þegar ég var lítill gat ég étið þrjú svona en það er liðin […]