Að skipta úr Edgar Allan Poe yfir í Rudyard Kipling er einsog að koma ofan af Vatnsskarði í blindbyl niður í Skagafjörð um sumar. Þar á ég við ritstílinn en ekki efnið. Öll viðbrögð ég-sins (allar söguhetjur Poes eru ég) í The Fall of the House of Usher (ekki „tónlistarmannsins“) eru yfirdrifin, úr samhengi við […]
Categories: Bækur / Bókmenntir,Kvikmyndir,Námið,Saga
- Published:
- 3. janúar, 2013 – 23:03
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Hvað er skrímsli? Sé íslenska orðinu slegið upp í Google finnur maður myndir úr skrímslabókum Áslaugar Jónsdóttur og Disneymyndinni Monsters Inc., en einnig koma fram myndir af einni ófreskjunni úr myndinni El laberinto del fauno og meintu skrímsli sem skolaði upp í fjöru í Montauk fyrir fjórum árum sem ég fæ ekki betur séð en […]
Categories: Bækur / Bókmenntir,Kvikmyndir,Námið,Saga,Trú,Þjóðsögur
- Published:
- 2. janúar, 2013 – 21:09
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Leslistar eru merkileg fyrirbæri. Ég get sett saman svoleiðis lista og fundist alveg augljóst samhengi á milli verkanna, jafnvel að rannsóknarefnið hljóti öllum að vera dagljóst sem sjá hvað ég les, en þannig er það auðvitað ekki. Fyrir hverjum og einum hafa slíkir listar ólíka merkingu, jafnvel enga merkingu. Ef ég segði að ég hefði […]
Categories: Bækur / Bókmenntir,Námið
- Published:
- 2. janúar, 2013 – 17:12
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Bloggið er hinn nýi tjáskiptamiðill er hinn gamli tjáskiptamiðill. Einu sinni þótti bloggið sjálfhverft. Það var löngu fyrir daga Facebook. Ég held ég taki Ingólf mér til fyrirmyndar og bloggi hugleiðingar mínar um ýmis viðfangsefni mín. Eða – ég hef lengi ætlað mér að gera það, og var byrjaður að ætla að gera það enn […]
Categories: Bækur / Bókmenntir,Kvikmyndir,Námið,Úr daglega lífinu
- Published:
- 1. janúar, 2013 – 23:54
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Ég hef aldrei verið mikið fyrir áramótaheit en nú hef ég fundið svo mikið í lífi mínu sem orðið gæti betra að það má kannski taka saman lista. Meðal fjölmargra áramótaheita minna er að hætta að lesa íslenska fréttamiðla aðra en heimasíðu Ríkisútvarpsins, af því að þeir eru fyrirlitlegt drasl, bæði hvað varðar efnisval og […]
Categories: Úr daglega lífinu
- Published:
- 1. janúar, 2013 – 23:03
- Author:
- By Arngrímur Vídalín