Category Archives: Félagsvísindi

Hættur 4

Ég les stundum Vantrú, en aðeins örsjaldan skil ég eftir athugasemdir. Það er vegna þess að ég er orðinn leiður á því hvað fólki hættir annarsvegar til að svara án þess að svara, hinsvegar oftúlka allt sem á undan er sagt. Einhverju sinni varði ég t.a.m. Nietzsche fyrir manni sem kallaði hann nasista. Sá svaraði […]

Þvæla dagsins 3

„Fæstir félagsfræðingar efast um mikilvægi vísinda fyrir félagsfræði. Flestir hafa þó áttað sig á því að mannleg hegðun er mun flóknari en náttúrleg fyrirbæri og að vísindin eru mun margbrotnari en áður var talið.“ -Garðar Gíslason. Er mannleg hegðun semsagt ekki náttúrlegt fyrirbæri? Og hvað er þetta sem hann segir, um mikilvægi vísinda fyrir félagsfræði? […]

Fjölgreindakenningin 10

Ég mun víst neyðast til að lesa um fjölgreindakenningu Howards Gardners á þessari önn. Leyfist mér þá að vitna til hans sjálfs: Ultimately, it would certainly be desirable to have an algorithm for the selection of an intelligence, such that any trained researcher could determine whether a candidate’s intelligence met the appropriate criteria. At present, […]

Stanley Milgram 5

Ég hef margoft lesið um tilraunir Stanley Milgrams á hlýðni, talað um þær og skrifað um þær, t.d. á gamla Blogginu um veginn, þrátt fyrir enga sérmenntun í félagsvísindum. Mér fannst tilraunirnar sjálfar, þó ekki síður niðurstöður þeirra, með því merkilegra sem ég hafði heyrt þegar sálfræðineminn bróðir minn sagði mér fyrst frá þeim, og […]