Category Archives: Kreppan

Fráhvarf 0

Ég held ég hafi ekki fundið eitt einasta blogg um lögreglustöðvarmótmælin sem ég get tekið undir með. Og það er hreinlega bara ekki á þetta helvítis kraðak bætandi, svo ég sleppi því bara að segja nokkuð. Nema kannski þetta: Ég er orðinn ansi þreyttur á þessu rúllandi skoðanabrjálæði sem bloggheimar eru, og það er einsog […]

Nei 7

Sumum finnst Steinar Bragi hafa boðað til blóðugrar byltingar með grein í dagblaðinu Nei á dögunum. Öðrum finnst Viðar Þorsteinsson hafa boðað til blóðugrar byltingar á Austurvelli á laugardaginn. Lesið greinarnar og metið það sjálf. Það er skýlaus krafa þjóðarinnar að hreinsað verði úr Stjórnarráðinu, Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu og endurstokkað á Alþingi – ef þingið […]

Ha? 1

13.11.2008: ESB/EFTA: Sögðu sig frá gerðardómi Þetta voru óaðgengileg skilyrði, segir Árni, og því sáum við enga aðra leið en að segja okkur frá ferlinu. Hann segir að viðræðum hafi ekki verið slitið og að allir geri sér grein fyrir því hve málið sé mikilvægt. Hann segir þetta vonbrigði en útilokað hafi verið að ganga […]

Kæra dagbók 1

Í dag komst ég að því að ég tók myntkörfulán fyrir bílnum mínum. Ég man að ég var spurður með mikilli söluræðu hvort ég vildi ekki taka slíkt lán, minnist þess þó ekki að hafa verið svo vitlaus að jánka, en hvað man maður svosem. Það eru jú heimskupörin sem stöðugt minna á sig fremur […]

Lánleysi Íslendinga 1

Það er ekki hægt að treysta einu einasta orði sem fram kemur í fjölmiðlum. Skilaboðin eru svo æði mörg og misvísandi að það stendur varla steinn yfir steini. Þetta er bara ein tilraun til að greina ástandið. Bresk og hollensk stjórnvöld eru sögð kúga Íslendinga með því að standa í vegi fyrir skrímslalegri skuldsetningu þjóðarbúsins […]

Nú krossleggur maður fingur 0

Frá: Einar Ólafsson Fyrirsögn: Staðan í efnahagsmálum Kjarasamningur St.Rv. við Reykjavíkurborg rann út um síðustu mánaðamót. Samningaviðræður hófust 30. september. Um miðjan október óskaði samninganefnd Reykjavíkurborgar eftir hléi á viðræðum vegna óvissu í fjármálum borgarinnar, en Reykjavíkurborg hefur m.a. fundað með öðrum sveitarfélögum um fjárhagsstöðuna og útlitið í efnahags- og atvinnumálum. Síðan hafa viðræður að […]